Við heyrum bergmálið.... en þú?

Láttu rödd þína heyrast með
umhverfisvæna sjampóinu Bergmál.

Skoðaðu neðar

Hver gerir Bergmál?

Við erum 5 æskuvinir úr Borgarholtsskóla með brennandi ástríðu fyrir umhverfismálum

Bergmál er fyrsti liður í þeirri áætlun og markmið okkar með Bergmáli er að minnka bæði plastnotkun og almennri sóun í heiminum.
Bergmál er afar umhverfisvæn vara. Bermál er án litarefna og kemur í stærð sem dugar í einn hárþvott og er í PVA* vatnsleysanlegum umbúðum.
*PVA Stendur fyrir polyvinyl alcohol. PVA er lyktarlaust, án eiturefna og niðurbrjótanlegt í náttúrunni. PVA leysist upp þegar það kemst í snertingu við vatn og hefur engar slæmar afleiðingar á umhverfið eftir að það leysist upp. PVA er 100% öruggt fyrir manninn, dýrin og umhverfið.

Umhverfisvænt

Bergmál er fyrst og fremst hugsuð til að minnka plastnotkun. Það að hún þrífur þig vel er bara bónus!

Henntugt

Þú kemur Bergmáli auðveldlega fyrir í íþróttatöskuna, veskið eða ferðatöskuna. Núna þarftu ekki að taka stóra plast brúsann með þér í sund fyrir einn þvott.

Auðvelt

Að vera umhverfisvænn þýðir ekki að þú þurfir að fórna þægindunum.

  • Láttu Bergmáls pokann blotna
  • Nuddaðu lófunum þínum saman í nokkrar sekúndur
  • Settu Bergmálið í hárið og passaðu að fá það ekki í augun
  • Svo bara skola.

Hreint Hár, hrein samviska

Njóttu þess að hafa gert þitt að mörkun til sporna við óþarfa plast notkun.

Þú færð meira að segja einstaklega mjúkt og hreint hár í þokkabót

Úr hverju er Bergamál

Bermál er hrein andstæða við hefðbundin sjampó eins og fólk þekkir það

Bergmál inniheldur engin eiturefni, sem finnast oft í venjulegum sjampóbrúsum. Þessi efni láta sjampóið freyða og gefa því lit.
Þess vegna er Bergmál ekki með flottan bláan eða bleikan lit. Eins og hárið þitt verður þegar þú nota Bergmál, þá er Bergmál hrein, nátturleg vara þannig þú getur verið viss um að það gerir góða hluti fyrir hárið þitt.
Bergmál innheldur einfaldlega:
Reetha sápuduft*, kókosolía, jómfrúar ólífuolía, hunang, argan olía.
*Reetha sápuduft er duft sem unnið er úr Reetha ávextinum í Indlandi, það styður hárvöxt því að það inniheldur vítamín A, D, E og K og gefur hárinu gljáa ásamt því að hreinsa það

Teymið

Æskuvinir nema bara með minna plasti

Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha

Framleiðslustjóri

Instagram

Snillingurinn bakvið tjöldin. Óli er umhverfisvænn galdrakall

Goði Ingvar Sveinsson

Markaðs- og Hönnunarstjóri

Instagram

Goði lifir á samfélagsmiðlum og elskar auglýsingar.

Daníel Freyr Rúnarsson

Framkvæmdarstjóri

Instagram

Daglegur rekstur er daglegt brauð fyrir Danna.

Axel Hreinn Hilmisson

Sölustjóri

Instagram

Axel vill bara selja þér gott sjampó og sitja á fundum

Aðalgeir Friðriksson

Fjármálastjóri

Instagram

Alli einfaldlega elskar Excel og uppgjör.

Saman búum við til Bergmál.

Þetta er ekkert flókið....

Instagram

Afhverju ertu ekki bara búinn að kaupa Bergmál?

Hafðu samband

Hafðu samband við okkur til að fá Bergmál inní líf þitt

Samfélagsmiðlar